Fyrirbænahópur sem starfræktur er í Lágafellskirkju á þriðjudögum tekur nú sumarfrí yfir hásumartímann. Sumarhléið er frá 1. júlí og svo byrjar hópurinn aftur þriðjudaginn 6. ágúst.