Fyrirbænahópur tekur frí yfir hásumarið

Þú ert hér: :Home/Fréttir/Fyrirbænahópur tekur frí yfir hásumarið

Fyrirbænahópur sem starfræktur er í Lágafellskirkju á þriðjudögum tekur nú sumarfrí yfir hásumartímann. Sumarhléið er frá 1. júlí og svo byrjar hópurinn aftur þriðjudaginn 6. ágúst.

By | 2013-06-27T12:13:31+00:00 27. júní 2013 10:39|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirbænahópur tekur frí yfir hásumarið