Sunnudaginn 26. maí verður guðsþjónusta í Mosfellskirkju þar sem hestamannafélagið Hörður tekur þátt. Hópreið verður til kirkju en guðsþjónustan hefst kl.14:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir.