Næstkomandi sunnudag, 5. maí verður guðsþjónustu útvarpað frá Lágafellskirkju. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00. Sr. Skírnir Garðarsson þjóna fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng og auk þeirra syngja Maríus Sverrisson og Arnþrúður Ösp Karlsdóttir einsöng. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Organisti og kórstjórnandi er Arnhildur Valgarðsdóttir.