Á prjónasamverum næstkomandi fimmtudag, 11. apríl verður kynning og kennsla á grænlenskum perlusaumi. Hægt verður að fjárfesta í nálum og perlum á staðnum fyrir lítinn pening. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta með grænlenskt hugarfar og njóta fræðslu og samveru. Umsjón með prjónasamverum hefur Fjóla Haraldsdóttir djákni safnaðarins.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

9. apríl 2013 11:44

Deildu með vinum þínum