Á foreldramorgnum miðvikudaginn 10. apríl verður fræðsla um barnavernd. Það er Elín Gunnarsdóttir verkefnastjóri hjá barnavernd Mosfellsbæjar sem kemur og kynnir barnavernd og barnaverndarlög og sameiginlega ábyrgð samfélagsins þegar kemur að börnum. Málefnið er mikilvægt og á heimasíðu Mosfellsbæjar er að finna grunnupplýsingar sem Elín mun fara í.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

9. apríl 2013 11:34

Deildu með vinum þínum