Á næstu dögum verður nýtt safnaðarbréf borið út í öll hús í Mosfellsbæ. Í safnaðarbréfinu er yfirlit yfir fermingarbörn vorsins og fermingardagana þeirra. Í bréfinu er einnig að finna yfirlit yfir helgihald vorsins og pistil sr. Skírnirs Garðarssonar. Safnaðarbréf Lágafellssóknar er einnig aðgengilegt hér á heimasíðu Lágafellskirkju.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

14. mars 2013 09:51

Deildu með vinum þínum