Fermingarfræðsla fellur niður í dag miðvikudag 6. mars

Þú ert hér: ://Fermingarfræðsla fellur niður í dag miðvikudag 6. mars

Fermingarfræðsla fellur niður í dag, miðvikudaginn 6. mars vegna veðurs. Fermingarbörnin eru hvött til að læra utanbókalærdóminn heima í staðin og mæta á sama tíma í næstu viku.  Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ráðleggur  fólki að halda sig heima svo við gerum það líka.

By |2013-03-06T12:51:39+00:006. mars 2013 09:51|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðsla fellur niður í dag miðvikudag 6. mars