Æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellsskóla á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar

Þú ert hér: ://Æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellsskóla á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar

Sunnudaginn 3. mars er haldið uppá Æskulýðsdag þjóðkirkjunnar í Lágafellssókn. Þann dag verður haldin æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellsskóla kl. 16:00. Hljómsveitin Tilviljun kemur og syngur og sér um lofgjörðarsöng ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista en Tilviljun hefur sótt okkur Mosfellinga heim í nokkur skipti síðastliðin ár. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sjá um að lesa bænir auk þess sem börn úr æskulýðsstarfi kirkjunnar koma að guðsþjónustunni.

By |2013-03-04T23:04:39+00:0026. febrúar 2013 16:01|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellsskóla á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar