Sunnudagur 6. júlí kl. 20:00 |
Kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sunnudagur 13. júlí kl. 14:00 |
Sumarmessa í Saurbæjarkirkju
Fimmtudagur 17. júlí kl. 00:00 |
17 - 20 júlí - Pílagrímaganga
Sunnudagur 20. júlí kl. 20:00 |
Kvöldmessa í Lágafellskirkju
Drottinn er nálægur þeim sem hafa sundurmarið hjarta, hann hjálpar þeim sem hafa sundurkraminn anda.
Þreytist ekki gott að gjöra.
Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir.
Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda.
Lofaður sé Guð er hvorki vísaði bæn minni á bug né tók frá mér miskunn sína.
Þetta er dagurinn sem Drottinn gerði, fögnum og verum glaðir á honum.
Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.
Því að laun syndarinnar er dauði en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum.
Verið góðviljuð hvert við annað, miskunnsöm, fús til að fyrirgefa hvert öðru eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið ykkur
Varpið allri áhyggju ykkar á hann því að hann ber umhyggju fyrir ykkur.
Þess vegna, mín elskuðu systkin, verið staðföst, óbifanleg, síauðug í verki Drottins. Þið vitið að Drottinn lætur erfiði ykkar ekki verða til ónýtis.
Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufull um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða drekka né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast. Er lífið ekki meira en fæðan og líkaminn meira en klæðin?
Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hvert annað eins og ég hef elskað yður.
Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir blessaði sæluhús FÍ á Mosfellsheiði
Ferðafélag Íslands vígði nýtt endurgert sæluhús félagsins á Mosfellsheiði sunnudaginn 22 júní að viðstöddum fjölmörgum gestum. Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, sóknarprestur í Lágafellssókn blessaði sæluhúsið og hendur þeirra sem að [...]
Sumarmessur 2025
Nóg um að vera í sumar !
Síðustu fermingarathafnir vorsins 8.júní
Núna á sunnudaginn 8.júní eru síðustu fermingarathafnir vorsins og fermast 15 börn Starfsfólk og prestar Lágafellskirkju óska öllum fermingarbörnum dagsins til hamingju með daginn Enginn guðsþjónusta verður um helgina 6-8 [...]
Opnunartími skrifstofu Lágafellssóknar sumarið 2025
Júní Frá 1. – 30. júní verður skrifstofan opin þriðjudaga til fimmtudaga kl. 10 – 12. Lokað er á mánudögum og föstudögum. Júlí Frá 1. - 31. júlí er opinn [...]
Söngkveðja frá Lágafellskirkju
Þórður Sigurðarson organisti syngur sálm Matthíasar Jochumssonar, Ver hjá mér herra. Lagið er eftir William Henry Monk.