Gjaldskrá vegna kirkjuvörslu
Kirkjuvarsla við hjónavígslur: 15.000 kr.
Kirkjuvarsla við skírnarathafnir (einka athöfn, s.s. ekki í almennri guðsþjónustu/messu): 7.500 kr.
Ekkert er rukkað vegna útfarar í kirkju.
Gjaldskrá vegna kirkjuvörslu frá 1. maí 2025
| 2025 | ||
| Gjaldskrá | ||
| Kirkjuvarsla við hjónavígslu | 15000 | |
| Kirkjuvarsla vegna skírnarathafnar í kirkju | 7500 | |
| Tónleikar (4 klst.) | 40000 |
Viðmiðunargjaldskrá presta
Viðmiðunargjaldskrá um greiðslur fyrir aukaverk presta þjóðkirkjunnar er gefin út af Prestafélagi Íslands. Síðasta verðskrá var gefin út 1. apríl 2025. Sjá má hana hér á heimasíðu Prestafélags Íslands: https://prestafelag.is/gjaldskra/
| Skírn í sérstakri athöfn í kirkju, heimahúsi eða sal á dagvinnutíma prests
Skírn utan dagvinnutíma prests |
8.856 kr.
17.711 kr. |
(það kostar ekkert að skíra barn í messu) |
| Fermingarfræðsla | 25.302 kr. | |
| Hjónavígsla á dagvinnutíma prests
Hjónavígsla utan dagvinnutíma prests Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma |
16.446 kr.
25.302 kr. 12.651 kr. |
|
| Embættisvottorð | 2.119 kr. | |
| Kistulagning á dagvinnutíma
Kistulagning utan dagvinnutíma |
10.121 kr.
18.977 kr. |
(greiðist af þeim sem óskar þjónustunnar) |
| Útför á dagvinnutíma
Útför utan dagvinnutíma |
37.953 kr.
45.544 kr. |
(greiðist af þeim sem óskar þjónustunnar) |
| Athöfn við jarðsetningu duftkers eða kistu sem ekki er í beinu framhaldi af útför | 17.711 kr. | (greiðist af þeim sem óskar þjónustunnar) |
| Akstursgjald | 141 kr/km |
Ferðakostnað prests vegna þjónustu samkvæmt 2. gr. greiðir sá sem beiðist verksins.
Akstursgjald miðast við sama gjald og ríkisstarfsmenn fá greitt hverju sinni samkvæmt
ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins.

