
Á sunnudaginn kemur, 29. mars verður annar fermingardagurinn í Lágafellssókn. Fermt verður í tveimur athöfnum, fyrir og eftir hádegi, kl:10:30 og 13:30. 29 ungmenni verða fermd í báðum athöfnunum. Báðir prestar sóknarinnar þjóna, sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng, Jón Magnús Jónsson syngur einsöng, Matthías Stefánsson leikur á fiðlu og stjórnandi er Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Hér að neðan má sjá nöfn þeirra barna sem verða fermd þennan sunnudag:
Ferming í Lágafellskirkju 29.03.2015 kl. 10:30
Ferming í Lágafellskirkju 29.03.2015 kl. 13:30
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
26. mars 2015 13:38