Gjaldskrá vegna kirkjuvörslu

Kirkjuvarsla við hjónavígslur: 15.000 kr.
Kirkjuvarsla við skírnarathafnir (einka athöfn, s.s. ekki í almennri guðsþjónustu/messu): 7.500 kr.
Ekkert er rukkað vegna útfarar í kirkju.

Gjaldskrá vegna kirkjuvörslu frá 1. maí 2025

2025
Gjaldskrá
Kirkjuvarsla við hjónavígslu 15000
Kirkjuvarsla vegna skírnarathafnar í kirkju 7500
Tónleikar (4 klst.) 40000

Viðmiðunargjaldskrá presta

Viðmiðunargjaldskrá um greiðslur fyrir aukaverk presta þjóðkirkjunnar er gefin út af Prestafélagi Íslands. Síðasta verðskrá var gefin út 1. apríl 2025. Sjá má hana hér á heimasíðu Prestafélags Íslands: https://prestafelag.is/gjaldskra/

 

Skírn í sérstakri athöfn í kirkju, heimahúsi eða sal á dagvinnutíma prests

Skírn utan dagvinnutíma prests

8.856 kr.

17.711 kr.

(það kostar ekkert að skíra barn í messu)
Fermingarfræðsla 25.302 kr.
Hjónavígsla á dagvinnutíma prests

Hjónavígsla utan dagvinnutíma prests

Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma

16.446 kr.

25.302 kr.

12.651 kr.

Embættisvottorð 2.119 kr.
Kistulagning á dagvinnutíma

Kistulagning utan dagvinnutíma

10.121 kr.

18.977 kr.

(greiðist af  þeim sem óskar þjónustunnar)
Útför á dagvinnutíma

Útför utan dagvinnutíma

37.953 kr.

45.544 kr.

(greiðist af  þeim sem óskar þjónustunnar)
Athöfn við jarðsetningu duftkers eða kistu sem ekki er í beinu framhaldi af útför 17.711 kr. (greiðist af  þeim sem óskar þjónustunnar)
Akstursgjald 141 kr/km

Ferðakostnað prests vegna þjónustu samkvæmt 2. gr. greiðir sá sem beiðist verksins.

Akstursgjald miðast við sama gjald og ríkisstarfsmenn fá greitt hverju sinni samkvæmt
ákvörðun ferðakostnaðarnefndar ríkisins.