Helgihald í Lágafellssókn

Í Lágafellssókn er fjölbreytt starf fyrir unga jafnt sem aldna. Það er næsta víst að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Almennt eru guðsþjónustur í Lágafellskirkju hvern helgan dag allt árið um kring. Frá miðjum apríl 2024 var Mosfellskirkju lokað vegna ástands byggingarinnar. 

Hér fyrir neðan er hægt að sjá staðsetningu og tímasetningu helgihaldsins á sunnudögum.

Sunnudagur 16. nóvember 2025 kl. 13:00 – Fjölskyldumessa. Lágafellskirkja

Sunnudagur 23. nóvember 2025 kl. 20:00 – Guðsþjónusta. Lágafellskirkja