Úlfastund hefst fimmtudaginn 25. september kl. 17:00-19:00.

Á fimmtudögum frá 25. september – 27. nóvember 2025 verður Úlfastund í safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3, 3. hæð.

Úlfastundir eru ætlaðar fyrir fjölskylduna til að koma saman og eiga góða stund. Við endum svo á að borða saman grjónagraut, brauð og álegg. Stundirnar eru ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig til að hægt sé að áætla matinn.

Umsjón með stundinni hafa Katrín Valdís Hjartardóttir, verkefnastjóri safnaðarstarfs Lágafellssóknar og Eydís Ósk Sævarsdóttir, undirleikari og leiðtogi.

Skráning í grjónagraut

Verið hjartanlega velkomin!

 

 

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

18. september 2025 08:03

Deildu með vinum þínum