Messa í Lágafellskirkju sunnudaginn 14. september kl. 11:00 
Dagur kærleiksþjónustunnar

Klassísk messa með altarisgöngu.
Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari. Magnea Sverrisdóttir djákni og verkefnastjóri á biskupsstofu predikar. Bjarmi Hreinsson tónlistarstjóri situr við orgelið og leiðir sálmasöng og messusvör.
Fermingarbörn og fjölskyldur eru hvött til að mæta til kirkju.
Verið hjartanlega velkomin.

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

11. september 2025 21:56

Deildu með vinum þínum