
Við vekjum athygli á því að enn er hægt að skrá sig á fermingardaga fyrir vorið 2026.
Rafræn skráning á bak við þessa smellu
Skráningin jafngildir skráningu í fermingarfræðslu. Foreldrar/forráðamenn munu fljótlega fá tölvupóst um skipulag fræðslunnar.
Fermingardagar vorið 2026 eru eftirfarandi:
28. mars 2026 ATH LAUGARDAGUR
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
29. mars 2026 Pálmasunnudagur 2026
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 13:30
11. apríl 2026 ATH LAUGARDAGUR
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 13:30
12. apríl 2026
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 13:30
18. apríl 2026 ATH LAUGARDAGUR
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 13:30
19. apríl 2026
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Mosfellskirkju kl. 13:30
24. maí 2026 – Hvítasunnudagur
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 10:30
Fermingarmessa í Lágafellskirkju kl. 13:30
Við hér í sókninni hlökkum mikið til að taka á móti fermingarbörnunum og hefja fræðsluna!
Sjáumst!
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
20. ágúst 2025 15:17