Kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju 11. maí. Kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur og leiðir tónlist í helgihaldi. Friðrik Vignir Stefánsson organisti er kórstjóri kórsins og spilar jafnframt við athöfnina. Prestur sr. Henning Emil Magnússon.