Haldin dagana 29. október til 5. nóvember 2023
Menningarvika er samstarfsverkefni kirknanna í Mosfellsbæ, Kjalarnesi & Kjós og hluti af Kirkjulistaviku Kjalarnesprófastsdæmis.
Dagskrá vikunnar verður birt hér þegar nær dregur.
Þú breiðar ljóma þinn yfir sönginn
Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir.
Gestur: Linzi sálfræðingur
Hvert örstutt spor – GDRN og Magnús Jóhann flytja valin lög af plötu þeirra: Tíu íslensk sönglög í Lágafellskirkju
Þú breiðir ljóma þinn yfir skírnina
Sigrún Einarsdóttir glerlistakona tekur á móti gestum í galleríi sínu í Bergvík á Kjalarnesi
Þar kynnir hún skissur af skírnarskál fyrir útialtarið við Esjuberg
Skírnarskál listakonunnar verður síðan blásin út í gler á glerverkstæðinu
Þú breiðir ljóma þinn yfir börnin
Listasmiðja fyrir börn í Félagsgarði í Kjós
Ókeypis aðgangur. Kaffiveitingar
Þú breiðir ljóma þinn yfir fjölskylduna
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Reynivallakirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Brautarholtskirkju
Kirkjan er opin milli kl. 14 - 17
Þú breiðir ljóma þinn yfir sorgina
Minning látinna með fagurri tónlist og ljós tendruð í Lágafellskirkju