
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar
Sunnudagur 5. mars kl. 13
Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Umsjón: Sr. Arndís Linn & Bogi Benediktsson æskulýðsfulltrúi.
Barnakórinn syngur. Kórstjóri: Valgerður Jónsdóttir.
Eftir guðsþjónustu verður vöfflu-messukaffi í safnaðarheimilinu, Þverholti 3, 3. hæð.
Þar munu æskulýðsbörn og leiðtogar selja ,,VÖFFLUR FYRIR STEINHÚS“ til styrktar munaðarlausum börnum í Úganda.
Verið hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
1. mars 2023 09:00