
Verið öll hjartanlega velkomin til guðsþjónustu í Lágafellskirkju & Vasaljósa sunnudagaskóla í safnaðarheimilinu!
Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Prestur: sr. Henning Emil Magnússon.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur, organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir.
Kl. 13: Vasaljósa sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu, Þverholti 3. Söngur, gleði, fræðsla og leikir.
Grænar gjafir frá kirkjunni, föndur og hressing í lok stundar. Umsjón: Andrea, Bogi og Petrína.
Dagskráin sunnudagaskólans þessa vorönn:
Bogi Benediktsson
1. febrúar 2023 11:17