
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní
Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Lágafellskirkju
Sr. Arndís Linn þjónar fyrir altari. Ræðumaður verður Ari Trausti Guðmundsson, mosfellingur, jarðeðlisfræðingur og fyrrum alþingismaður.
Tindatríóið og kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista Atli Guðlaugsson leikur á trompet.
Skátar Mosverja standa heiðursvörð.
Verið velkomin.
Bogi Benediktsson
12. júní 2022 12:15