
Bleik messa í Lágafellskirkju
Sunnudaginn 17. október kl. 20
Kvöldmessa með bleiku sniði þar sem sungin verða dægurlög í bland við kvöldsálma.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir, leikkona syngur ásamt
kirkjukór Lágafellssóknar undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Auður Eiríksdóttir flytur hugvekju. Prestur: sr. Arndís Linn.
Verið hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
13. október 2021 13:34