
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir guðsþjónustu í Mosfellskirkju sunnudaginn 25. október kl. 11, sem mun birtast okkur í rafrænu formi þar sem kirkjan kemur til þín. (sjá hér neðar og einnig á facebook).
Bogi, Petrína og Þórður leiða svo hressandi sunnudagaskóla fyrir börnin – heima í stofu- kl. 13 og fá Rebba og Vöku skjaldböku í heimsókn.
Undirleik, upptökur og eftirvinnslu annaðist Þórður Sigurðsson, organisti.
Kirkjan kemur til fólksins á Covid tímum, fylgist endilega með heimasíðunni okkar og á samfélagsmiðlum.
Bogi Benediktsson
23. október 2020 11:22