Sunnudaginn 2. nóvember er Allra heilagara messa og verður messað í Lágafellskirkju kl. 20:00.

Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir þjónar og Bjarmi Hreinsson er tónlistarstjóri. Þau Guðlaug Helga og Bjarmi lýstu því sem undirbúið hefur verið fyrir sunnudaginn sem lágstemmdri messu með rólegri tónlist, nokkrir söngvarar verða í messunni sem munu syngja raddað.

Verið velkomin að njóta kertaljósa og kyrrðar í kirjunni ykkar á sunnudaginn.

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

29. október 2025 08:43

Deildu með vinum þínum