
Tólf sporin – Andlegt ferðalag í Mosfellsbæ í vetur
Síðasti opni sporafundur vetrarins verður 22. október kl. 19.30.
Í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3,
Eftir það verða fundir og hið eiginlega sporastarf hefst.
Allir eru velkomnir og ekki þarf að skrá sig.

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
21. október 2025 15:02

