
Þau Bjarmi Hreinsson, tónlistarstjóri Lágafellsóknar og Sara Grímsdóttir, söngkona stóðu fyrir eintaklega ljúfum íhugunartónleikum í kirkjunni í gærkvöldi.
Voru tónleikarnir hluti af Orgóber tónleikaröðunni sem tileinkuð er orgelinu. Verkefnið er styrkt af Kjalarnesprófastsdæmis.



Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
17. október 2025 09:52