Úlfastund fimmtudaginn 16. október kl. 17-19

Í úlfastund á fimmtudaginn ætlum við að hafa náttfatapartý. Svo þá má gjarnan mæta í náttfötunum. Söngur, brúðuleikhús, samvera og grjónagrautur á eftir. Skráning á lagafellskirkja.is og hér:
https://forms.office.com/e/ydXcLUzF2i

 

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

14. október 2025 15:08

Deildu með vinum þínum