Auka sóknarnefndarfundur Lágafellssóknar 10. júní kl. 12:00.
Mætt: Elísabet S. Ólafsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Guðmundur Jónsson, Valgerður Magnúsdóttir, Sigurður Óli Karlsson, Halla Karen Kristjánsdóttir, Björn Ó. Björgvinsson Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir.
- Valnefnd um stöðu tónlistarstjóra Lágafellssóknar leggur fram ráðningarsamning við tónlistarstjóra. Í valnefnd eru formaður, sóknarprestur og framkvæmdastjóri.
Valnefnd um stöðu tónlistarstjóra Lágafellssóknar kynnti niðurstöðu sína á fundinum og lagði til að Bjarmi Hreinsson yrði ráðinn sem tónlistarstjóri Lágafellssóknar. Tillagan samþykkt samhljóða og framkvæmdastjóra falið að skrifa undir ráðningasamning.
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
17. september 2025 13:14