Áfram er framkvæmdagleðin við völd!
Nú er það anddyri Safnaðarheimilis Lágafellssóknar sem verður endurnýjað. Einar Gunnarsson, húsasmiður sér um verkefnið.
Við gleðjumst að sjálfsögðu yfir þessu.

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir

23. júlí 2025 10:42

Deildu með vinum þínum