
Á síðunni gardar.is má fletta upp leiðum á gagnvirkan máta. Vefurinn er í umsjón og eigu Kirkjugarðasambands Íslands og byggir á samvirku gagnasafni um látna einstaklinga og legstað þeirra í kirkjugörðum á Íslandi. Á síðunni er hægt að nálgast opinberar upplýsingar um hvar í kirkjugarði látnir hvíta, ásamt fæðingar- og dánardegi. Þá er hægt að nálgast frekari upplýsingar um kirkjugarða á Íslandi með kortum, texta, myndum og teikningum.
Nýjustu færslu af Mosfellskirkjugarði má finna hér: Mosfellskirkjugarður
Við leit að leiðum er eftirfarandi viðmót fyllt út: Leit að leiðum
Því næst er smellt á nafn viðkomandi og upp kemur mynd af garðinum og leiðinu sem leitað er að.
Gagnvirkt kort af Lágafellskirkjugarði
Umsjón með Kirkjugörðum Lágafellssóknar hefur Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Lágafellssóknar johannayr@lagafellskirkja.is
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir
15. júlí 2025 10:58