Samvinna prestakallanna í Mosfellsbæ, Kjós og á Kjalarnesi leiða þig til árlegrar hesta- og útivistarmessa sem verður í Reynivallakirkju í Kjós um verslunarmannahelgina, sunnudaginn 6. ágúst kl. 14.
Félagar úr Kirkjukór Reynivallaprestakalls syngja og organisti er Þórður Sigurðsson. Sr. Arna Grétarsdóttir sóknarprestur þjónar.
Kaffi og kleinur á pallinum við prestssetrið eftir messuna.
Hestafólk er hvatt til þess að ríða til messu.
Verið hjartanlega velkomin.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. ágúst 2023 09:20

Deildu með vinum þínum