
Hrekkjavöku & náttfatasunnudagaskóli
Sunnudaginn 31. október kl. 13 í Lágafellskirkju
Hvetjum ALLA til þess að mæta í búningi eða náttfötum!
Söngur, biblíusaga, leikur, brúðuleikrit og allir fá APPELSÍNUGULAR gjafir heim með sér!
Umsjón: Bogi, Bryndís og Þórður.
Verið hjartanlega velkomin!
Bogi Benediktsson
28. október 2021 09:00