
Guðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sunnudaginn 29. ágúst kl. 11
Dagur kærleiksþjónustunnar
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sjálfboðaliðum úr bænahópi Lágafellskirkju. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista. Meðhjálpari: Bryndís Böðvarsdóttir.
Allir velkomnir!
Bogi Benediktsson
27. ágúst 2021 11:25