
Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur sóknarnefnd Lágafellssóknar ákveðið að halda aðalfund sinn í byrjun september. Fundurinn verður í Safnaðarheimili Lágafellssóknar þriðjudaginn 8. september. Aðalfundurinn verður auglýstur nánar þegar nær dregur.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
13. maí 2020 13:41