
Heilunarguðsþjónusta undir yfirskriftinni ,,Leyfðu höndum Guðs að snerta við þér “ verður í Lágafellskirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihaldið ásamt hópi heilara. Svava Kristín Ingólfsdóttir leiðir söng og Kjartan Jósefsson Ognibene spilar á orgelið.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
16. maí 2017 13:56