Sumarmessa er í Saurbæjarkirkju 13. júlí kl. 14:00. Sr. Arna Grétarsdóttir þjónar fyrir altari. Sumarmessa í Saurbæjarkirkju er samvinnuverkefni Reynivallaprestakalls og Mosfellsprestakalls.