Í samvinnu við Reynivallaprestakall og sögufélagið Steina er Keltnesk friðarmessa við útialtarið á Esjubergi sunnudaginn 29. júní kl. 14:00. Sr. Arna Grétarsdóttir leiðir helgihald.