
Núna á sunnudaginn 8.júní eru síðustu fermingarathafnir vorsins og fermast 15 börn
Starfsfólk og prestar Lágafellskirkju óska öllum fermingarbörnum dagsins til hamingju með daginn
Enginn guðsþjónusta verður um helgina 6-8 né 14-15 júní en verið velkominn í Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju 17.júní klukkan 11:00. Sr. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir þjónar

nánar um 17.júní hér 🙂
Thelma Rós Arnardóttir
6. júní 2025 10:38