Verið velkomin í kvöldmessu í Lágafellskirkju. Gott tækifæri til að endurnærast fyrir komandi viku. Við göngum til altaris og fáum brauð bakað af Andreu kirkjuverði. Kristján Hrannar sér um tónlistina og sr. Henning Emil þjónar.

Bogi Benediktsson

6. júlí 2023 09:00

Deildu með vinum þínum