Gleðifréttir!

„Við horfum mót hækkandi sól og göngum í takt við ný fyrirmæli ríkisstjórnar.
Samkvæmt breytingum á sóttvarnarreglum og sem tóku gildi 29. janúar opnum við nú kirkjudyrnar upp á gátt og bjóðum til guðsþjónustu.
Allt safnaðarstarf Lágafellssóknar, barna – og æskulýðsstarf, fermingarfræðsluna, kóra- og hópastarf o.fl. fór af stað á ný þ. 1. febrúar
Næsta opna guðsþjónusta í kirkjunni verður 6. febrúar í Lágafellskirkju kl. 11.
Við sjáumst þá augliti til auglitis í raunheimi. Við hlökkum til að sjá ykkur á ný!
Velkomin!

Bogi Benediktsson

28. janúar 2022 23:29

Deildu með vinum þínum