17. júní Þjóðhátíðardagur Íslands – Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju kl. 11

Prestur: sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Ræðumaður verður Chanel Björk Sturludóttir, stofnandi „Hennar rödd“ félagasamtök sem stuðla
að vitundarvakningu um stöðu kvenna að erlendum uppruna á Íslandi og stjórnandi útvarpsþátta „íslenska mannflóra“ á Rás1.
Einsöngvari: Eyþór Ingi Jónsson
Fiðluleikur: Sigrún Harðardóttir
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.

Skátar Mosverja standa heiðursvörð.

Fögnum saman Þjóðhátíðardegi á fögrum stað!

Bogi Benediktsson

15. júní 2021 09:00

Deildu með vinum þínum