Í nóvember verður haldið námskeið fyrir börn í núvitund.
Námskeiðið verður haldið í safnaðarheimili Lágafellskirkju.

Kennt verður einu sinni í viku í 4. vikur.
Hugleiðsla verður kennd í gegnum sögur og leik.

 

Námskeiðið byrjar þriðjudaginn 5. nóvember kl. 17:00

 Skráning fer fram hér.

Kennari á námskeiðinu er Rut G. Magnúsdóttir, grunnskólakennari og djákni.

Bogi Benediktsson

15. október 2019 12:06

Deildu með vinum þínum