Á foreldramorgnum næstkomandi fimmtudag, 24. janúar kemur Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur frá heilsugæslunni í Mosfellsbæ og fræðir hópinn um tengslamyndun barna. Kaffi og léttar veitingar, góð aðstaða fyrir barnavagna og börn til að leika sér. Foreldramorgnar eru á 2. hæð í Safnaðarheimilinu frá 10 – 12.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

22. janúar 2019 14:38

Deildu með vinum þínum