Nýtt TTT námskeið hefst í Lágafellskirkju 17. janúar

Þú ert hér: ://Nýtt TTT námskeið hefst í Lágafellskirkju 17. janúar

Nýtt TTT námskeið hefst í Lágafellskirkju fimmtudaginn 17. janúar kl. 17:00. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og fer fram í Safnaðarheimili Lágafellssóknar á 2. hæð. Umsjón hafa Berglind æskulýðsfulltrúi og Sóley Alda og Petrína. Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um námskeiðið.

By |2019-01-11T10:58:06+00:0011. janúar 2019 10:56|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Nýtt TTT námskeið hefst í Lágafellskirkju 17. janúar