Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju 14. október

Þú ert hér: ://Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju 14. október

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14.október kl. 11. Léttir söngvar og sálmar, bíblíusögur og hugvekja.  sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir stundina og þjónar fyrir altari.Berglind Hönnudóttir, æskulýðsfulltrúi,  aðstoðar.  Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir okkur í söngnum og Þórður Sigurðarson, organisti, spilar undir. Hvetjum mömmur og pabba, afa og ömmur, frænkur og frændur að mæta með börnunum.

Sunnudagaskóli verður á sínum stað  kl. 13.  Umsjón hefur Berglind og Þórður

By |2018-10-11T20:19:42+00:0010. október 2018 21:24|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju 14. október