Viltu bæta lífsgæðin og lifa í núinu? Þá eru Tólf spor VINA Í BATA fyrir þig.                                           Um árabil hefur Lágafellssókn haldið úti 12 spora starfinu Vinir í Bata og svo verður einnig þennan veturinn. Fyrsti kynningarfundur verður í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3 miðvikudagskvöldið 4. október kl. 18:30-20:30. Næstu þrjá miðvikudaga þar á eftir verða þrír opnir fundir. Allir velkomnir og ekki þarf að skrá sig. Nánari upplýsingar er að finna hér á heimasíðu okkar með því að smella á línuna. 

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

19. september 2017 11:32

Deildu með vinum þínum