Sunnudagaskólinn er í Lágafellskirkju alla sunnudaga kl. 13:00 yfir vetrartímann. Létt stund fyrir alla fjölskylduna þar syngjum við öll skemmtilegustu sunnudagaskólalögin. í vetur verða sýnd myndbrot með þeim Hafdísi og Klemma. Öll börn fá mynd með sér heime ftir hverja samveru. Umsjón með sunnudagaskólanum í vetur hafa þeir Hreiðar Örn og Þórður Organisti.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

13. september 2017 12:14

Deildu með vinum þínum