Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Þú ert hér: ://Guðsþjónusta í Mosfellskirkju

Eins og hefð er í Lágafellssókn er guðsþjónusta í Mosfellskirkju síðasta sunnudag í hverjum mánuði. Næsta guðsþjónusta verður því í Mosfellskirkju 27. október kl. 11:00. Gengið verður til altaris í guðsþjónustunni. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað, í Lágafellskirkju kl. 13:00.

By |2014-10-24T12:50:17+00:0022. október 2014 13:09|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Mosfellskirkju