
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur er í tímabundnu leyfi. Á meðan á leyfi hennar stendur mun sr. Skírnir Garðarsson leysa hana af sem sóknarprestur og Sr. Arndís Linn mun leysa Skírnir af sem prestur safnaðarins.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
28. mars 2014 11:08