Sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sóknarprestur er í tímabundnu  leyfi. Á meðan á leyfi hennar stendur mun sr. Skírnir Garðarsson leysa hana af sem sóknarprestur og  Sr. Arndís Linn mun leysa Skírnir af sem prestur safnaðarins.