Fermingarfræðslan byrjar á nýjan leik í næstu viku dagana  14., 15. og 16. janúar. Tímasetningar hjá bekkjunum verða þær sömu og fyrir jól og  eina breytingin verður sú að þau sem sjá um fræðsluna kennum öðrum bekkjum en þau gerðu fyrir jól.  Upplýsingar um fermingartíma og kennsluskrá vorannarinnar er hægt að finna á heimasíðu okkar undir liðnum Stundarskrá og kennsluáætlun.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

8. janúar 2014 12:26

Deildu með vinum þínum